Smári Valtýr Sæbjörnsson
Aðalbakaríið stækkar á Siglufirði og fær vínveitingaleyfi
Hið vinsæla Aðalbakarí á Siglufirði vinnur nú að því að stækka inn í næsta húsnæði, Aðalgötu 26 á Siglufirði, áður SR-Aðalbúð. Stefnt er að því að þar verði sæti fyrir að minnsta kosti 60 manns, og staðurinn verði í senn bakarí, kaffihús og matsölustaður með vínveitingaleyfi.
Þá er gert ráð fyrir að hægt verði að sitja úti undir skyggni, að því er fram kemur á Héðinsfjörður.is.
Aðalbakaríið er mjög vinsælt í hádeginu hjá iðnaðarmönnum og fleirum og því kærkomið að fá stærri sal fyrir alla viðskiptavini.
Greint frá á Héðinsfjörður.is
Mynd: skjáskot af google korti
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagurinn nálgast