Smári Valtýr Sæbjörnsson
Aðalbakaríið stækkar á Siglufirði og fær vínveitingaleyfi
Hið vinsæla Aðalbakarí á Siglufirði vinnur nú að því að stækka inn í næsta húsnæði, Aðalgötu 26 á Siglufirði, áður SR-Aðalbúð. Stefnt er að því að þar verði sæti fyrir að minnsta kosti 60 manns, og staðurinn verði í senn bakarí, kaffihús og matsölustaður með vínveitingaleyfi.
Þá er gert ráð fyrir að hægt verði að sitja úti undir skyggni, að því er fram kemur á Héðinsfjörður.is.
Aðalbakaríið er mjög vinsælt í hádeginu hjá iðnaðarmönnum og fleirum og því kærkomið að fá stærri sal fyrir alla viðskiptavini.
Greint frá á Héðinsfjörður.is
Mynd: skjáskot af google korti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Frétt4 dagar síðanÓeðlileg lykt og bragð í rúsínum leiðir til innköllunar






