Smári Valtýr Sæbjörnsson
Aðalbakaríið stækkar á Siglufirði og fær vínveitingaleyfi
Hið vinsæla Aðalbakarí á Siglufirði vinnur nú að því að stækka inn í næsta húsnæði, Aðalgötu 26 á Siglufirði, áður SR-Aðalbúð. Stefnt er að því að þar verði sæti fyrir að minnsta kosti 60 manns, og staðurinn verði í senn bakarí, kaffihús og matsölustaður með vínveitingaleyfi.
Þá er gert ráð fyrir að hægt verði að sitja úti undir skyggni, að því er fram kemur á Héðinsfjörður.is.
Aðalbakaríið er mjög vinsælt í hádeginu hjá iðnaðarmönnum og fleirum og því kærkomið að fá stærri sal fyrir alla viðskiptavini.
Greint frá á Héðinsfjörður.is
Mynd: skjáskot af google korti
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Jólabollukeppni Barþjónaklúbbs Íslands á Gauknum til styrktar Píeta Samtökunum