Uppskriftir
Að borða hollt þarf ekki að vera leiðinlegt – Vídeó
Jólakílóin hafa örugglega kikkað inn hjá mörgum yfir hátíðirnar og margir hverjir leita nú að hollari mat á nýju ári.
Í eftirfarandi myndböndum má sjá Michelin kokka útbúa girnileg salöt sem ættu að smellpassa fyrir léttari máltíðir.
Fyrst er það Íslandsvinurinn Gordon Ramsay með hið fræga Sesar salatið:
Því næst er það Richard Davies með krabbasalat:
Mauro Colagreco kemur hér með einfalt og þægilegt laxasalat:
Aðeins flóknari salat en gengur og gerist, en hér sýnir Simon Hulstone salat með reyktri dúfu ofl:
Svo er það meistarinn Massimo Bottura en hann tekur þó nokkuð tvist á Sesar salatið, eða á maður að kalla þetta Sesar salat?
Marco Pierre White sýnir hér fræga eplasalatið Waldorf salat:
José Andrés með djúsí tómatsalat:
Michael Nizzero með skemmtilegt salat með asísku þema:
Svo að lokum er það aftur Gordon Ramsay og þá með dóttur sinni Holly Ramsay, en þar sýna þau kjúklingasalat með kjúklingabaunum, feta osti og vatnsmelónu:
Mynd: skjáskot úr myndböndum
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu






