Uppskriftir
Að borða hollt þarf ekki að vera leiðinlegt – Vídeó
Jólakílóin hafa örugglega kikkað inn hjá mörgum yfir hátíðirnar og margir hverjir leita nú að hollari mat á nýju ári.
Í eftirfarandi myndböndum má sjá Michelin kokka útbúa girnileg salöt sem ættu að smellpassa fyrir léttari máltíðir.
Fyrst er það Íslandsvinurinn Gordon Ramsay með hið fræga Sesar salatið:
Því næst er það Richard Davies með krabbasalat:
Mauro Colagreco kemur hér með einfalt og þægilegt laxasalat:
Aðeins flóknari salat en gengur og gerist, en hér sýnir Simon Hulstone salat með reyktri dúfu ofl:
Svo er það meistarinn Massimo Bottura en hann tekur þó nokkuð tvist á Sesar salatið, eða á maður að kalla þetta Sesar salat?
Marco Pierre White sýnir hér fræga eplasalatið Waldorf salat:
José Andrés með djúsí tómatsalat:
Michael Nizzero með skemmtilegt salat með asísku þema:
Svo að lokum er það aftur Gordon Ramsay og þá með dóttur sinni Holly Ramsay, en þar sýna þau kjúklingasalat með kjúklingabaunum, feta osti og vatnsmelónu:
Mynd: skjáskot úr myndböndum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði