Uppskriftir
Að borða hollt þarf ekki að vera leiðinlegt – Vídeó
Jólakílóin hafa örugglega kikkað inn hjá mörgum yfir hátíðirnar og margir hverjir leita nú að hollari mat á nýju ári.
Í eftirfarandi myndböndum má sjá Michelin kokka útbúa girnileg salöt sem ættu að smellpassa fyrir léttari máltíðir.
Fyrst er það Íslandsvinurinn Gordon Ramsay með hið fræga Sesar salatið:
Því næst er það Richard Davies með krabbasalat:
Mauro Colagreco kemur hér með einfalt og þægilegt laxasalat:
Aðeins flóknari salat en gengur og gerist, en hér sýnir Simon Hulstone salat með reyktri dúfu ofl:
Svo er það meistarinn Massimo Bottura en hann tekur þó nokkuð tvist á Sesar salatið, eða á maður að kalla þetta Sesar salat?
Marco Pierre White sýnir hér fræga eplasalatið Waldorf salat:
José Andrés með djúsí tómatsalat:
Michael Nizzero með skemmtilegt salat með asísku þema:
Svo að lokum er það aftur Gordon Ramsay og þá með dóttur sinni Holly Ramsay, en þar sýna þau kjúklingasalat með kjúklingabaunum, feta osti og vatnsmelónu:
Mynd: skjáskot úr myndböndum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






