Vertu memm

Axel Þorsteinsson

Mads Refslund – Dill

Birting:

þann

Mads Refslund - Dill

Food & Fun keppandinn hjá Dill í ár er Mads Refslund, einn af stofnendum NOMA þar sem hann var yfirkokkur ásamt René Redzepi.

Mads hefur verið og er einn af fremstum mönnum í „new nordic cuisine,,. Stofnandi Michelin stjörnu staðnum MR og er vinsæll sem fyrirlesari við allskyns mataruppákomur. Sem strákur þá langaði honum alltaf að verða rithöfundur en þegar hann lauk grunnskóla þá ákvað hann að eltast við annan draum sem hann hafði, matreiðsla. Eftir það er hann í miklu uppáhaldi hjá gagnrýnendum fyrir sýna einstaka sköpunarhæfileikar og ástríða fyrir fisk og grænmeti.

Sannarlega heiður að fá að njóta kvöldstund á Dill og fá æðislegan mat og TOPP þjónustu frá Gísla „forseta,, Jensson, með matnum þá fræddi hann okkur um vín, bjór og hafði góðar sögur að segja í kringum það.

Mads bauð upp á:

Smakk: Nípa, ostrur og steinselja

Smakk: Nípa, ostrur og steinselja

Maður getur borðað endalaust af þessu

Smakk: Egg bóndans, blómkál og ostur:

Smakk: Egg bóndans, blómkál og ostur:

Osturinn alveg æðislegur og fullkominn með blómkálinu

Lamba-tartare með grásleppuhrognum og jerúsalem ætiþistlum

Lamba-tartare með grásleppuhrognum og jerúsalem ætiþistlum

Ótrúlega mikið nammi, naut hvern bita

Bakaður laukur, reyktur mergur og gerjuð pera

Bakaður laukur, reyktur mergur og gerjuð pera

Mikil hamingja

Grillaður þorskur, söl og jólasalat

Grillaður þorskur, söl og jólasalat

Besti fiskréttur á Food & fun, þeir hafa verið margir góðir en þessi sló öll met.

Rauðbeður, skyr og sveskjur

Rauðbeður, skyr og sveskjur

Virkilega skemmtilegur réttur, rauðbeðurnar komu skemmtilega á óvart með og vínið snilld, rauðbeður og kirsuber.

Eftir langt kvöld og bókstaflega hlaupið á milli veitingastaða þá var mjög gott að enda á Dill, setjast niður í þögnina á bókasafninu og slappa af með góðan mat, gott vín og góðan félagskap.

 

Algjör draumur. Takk fyrir okkur!

 

Myndir: Björn

/Axel

Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið