Starfsmannavelta
Er Bryggjan hætt starfsemi?
Bryggjan brugghús við Grandagarð 8 í Reykjavík hefur verið lokað og engin starfsemi er í húsnæðinu samkvæmt áreiðanlegum heimildum dv.is.
Bryggjan brugghús er bistro, bar og handverksbruggverksmiðjan sem staðsett er við gömlu höfnina í Reykjavík og tekur um 300 manns í sæti ásamt glæsilegu útisvæði.
Vefsíða staðarins liggur niðri, facebook og Instagram staðarins hefur verið tekin niður.
Í Facebook-hópnum Matartips lýsa nokkrir eigendur gjafabréfa staðarins yfir áhyggjum sínum.
Efsta mynd: úr safni / facebook / Bryggjan Brugghús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s
-
Bocuse d´Or23 klukkustundir síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or