Axel Þorsteinsson
Erik Mansikka – Gallery restaurant
Gallery restaurant er vel þekkt fyrir fràbæra franska matargerð og framúrskarandi þjónustu þá er vel við hæfi að Erik Mansikka mun keppa í Food and fun hjá Gallery restaurant á Hótel Holti. Erik er 25 ára finnskur kokkur sem hefur verið i kokkalandsliðinu frá árinu 2011 og sigraði meðal annars keppnina um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013 í Finnlandi.
Framúrskarandi starter, hreindýrið algjört sælgæti
Fiskurinn ótrúlega góður og kræklingurinn fràbær. Vel heppnaður diskur.
Glæsilegt lamb og ómissandi timíansósa
Virkilega góður og vel samansettur eftirréttur, mætti minnka matarlím.
Allir diskar virkilega vel heppnaðir með ótrúleg flott smáatriði sem mikil vinna hefur verið lagt í sem gaman var að sjá.
Þökkum Gallery restaurant fyrir fallegan og frábæran mat og framúrskarandi þjónustu eins og alltaf.
Takk fyrir okkur.
Myndir: Björn
/Axel
Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður