Axel Þorsteinsson
Erik Mansikka – Gallery restaurant
Gallery restaurant er vel þekkt fyrir fràbæra franska matargerð og framúrskarandi þjónustu þá er vel við hæfi að Erik Mansikka mun keppa í Food and fun hjá Gallery restaurant á Hótel Holti. Erik er 25 ára finnskur kokkur sem hefur verið i kokkalandsliðinu frá árinu 2011 og sigraði meðal annars keppnina um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013 í Finnlandi.
Framúrskarandi starter, hreindýrið algjört sælgæti
Fiskurinn ótrúlega góður og kræklingurinn fràbær. Vel heppnaður diskur.
Glæsilegt lamb og ómissandi timíansósa
Virkilega góður og vel samansettur eftirréttur, mætti minnka matarlím.
Allir diskar virkilega vel heppnaðir með ótrúleg flott smáatriði sem mikil vinna hefur verið lagt í sem gaman var að sjá.
Þökkum Gallery restaurant fyrir fallegan og frábæran mat og framúrskarandi þjónustu eins og alltaf.
Takk fyrir okkur.
Myndir: Björn
/Axel
Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel14 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
















