Vín, drykkir og keppni
Jólabollukeppni Barþjónaklúbbs Íslands á Gauknum til styrktar Píeta Samtökunum
Skráning er hafin í hina árlegu jólabollu Barþjónaklúbbs Íslands. Bollan verður haldin á Gauknum 11. desember frá 17:00 – 20:00
Allar upplýsingar og skráning hér.
Allur ágóði kvöldsins rennur svo til styrktar Píeta Samtökunum, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Barþjónaklúbbi Íslands.
Píeta eru samtök gegn sjálfsvígum og Sjálfsskaða. Píeta býður upp á úrræði fyrir einstaklinga í sjálfsvígshugleiðingum og þá sem stunda sjálfsskaða.
Málefnið snertir flestar stórfjölskyldur en talið er að um 5000 einstaklingar íhugi sjálfsvíg árlega á Íslandi, jafnframt glíma um 8000 einstaklingar við alvarlegt þunglyndi, þar af um 2000 einstaklingar með alvarlegar sjálfsvígshugsanir.
Við hvetjum ykkur að koma og vera með okkur og styrkja gott málefni.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt2 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn