Uppskriftir
Súrmjólkurterta – Uppskrift
Byrja á því að hita ofninn í 180 °c.
Hráefni:
2 stk egg
ca 1 bolli sykur ( 200 gr)
1 bolli súrmjólk (240 gr)
½ bolli bráðið smjör
2 bollar hveiti
1 tsk natrón
½ tsk salt
1 tsk vanilludropar
Aðferð:
Þeyta saman egg og sykur, +smjör og súrmjólk. Hveiti sáldrað í, blandað natrónsalt, hrært saman varlega + vanilludropar.
Skipt í 2 tertufrom.
Bakað í 20 – 25 mínútur.
Lagt saman v. sultu.
Það er Andrés Hugo sem gaf góðfúslegt leyfi að birta þessa uppskrift hér á veitingageirinn.is.

-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu