Uppskriftir
Súrmjólkurterta – Uppskrift
Byrja á því að hita ofninn í 180 °c.
Hráefni:
2 stk egg
ca 1 bolli sykur ( 200 gr)
1 bolli súrmjólk (240 gr)
½ bolli bráðið smjör
2 bollar hveiti
1 tsk natrón
½ tsk salt
1 tsk vanilludropar
Aðferð:
Þeyta saman egg og sykur, +smjör og súrmjólk. Hveiti sáldrað í, blandað natrónsalt, hrært saman varlega + vanilludropar.
Skipt í 2 tertufrom.
Bakað í 20 – 25 mínútur.
Lagt saman v. sultu.
Það er Andrés Hugo sem gaf góðfúslegt leyfi að birta þessa uppskrift hér á veitingageirinn.is.
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000