Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur Kol út | Hér er matseðillinn
Veitingastaðurinn Kol á Skólavörðustíg 40 opnaði s.l. helgi og hefur verið ansi mikið að gera frá opnun og er meðal annars uppbókað í kvöld og nokkur sæti laus á morgun Konudaginn.
Á matseðli Kol eru smáréttir í fingurfæðisformi, forréttir, samsettir matseðlar, óvissumatseðill svo fá eitt sé nefnt. Hér að neðan eru matseðlarnir, þá bæði hádegis-, og kvöldmatseðillinn:
Glæsilegur staður eins og myndirnar gefa til kynna:
Myndir: af facebook síðu Kol/Sigurjón Ragnar.
![]()
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu

















