Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Skor opnar sinn fjórða veitingastað á Glerártorgi
Skor mun opna sérhæfðan pílustað á Glerártorgi á Akureyri í haust. Framkvæmdir eru hafnar og mun staðurinn innihalda 8 pílubása og karaoke herbergi. Mikið er lagt í staðinn.
Skor hóf rekstur fyrir rúmum þremum árum í Reykjavík. Í lok árs verða staðirnir orðnir fjórir talsins, einn í Reykjavík, á Akureyri og tveir í Danmörku. Skor þróar sitt eigið sérhæfða pílukerfi og er því hvergi hægt að spila á því nema á stöðum Skor.
Staðurinn býður upp á bistro matseðil, hamborgara sem innheldur meðal annars tvo 65 gr smassborgara og eru bornir fram keð frönskum og sósu og kosta á bilinu 2.700 og 2.900 krónur.
Einnig eru í boði smærri réttir og til að deila, 10 kjúklingavængi (2.150 kr.), Parmesan franskar (1.500 kr.), laukhringi (1.500 kr.) svo fátt eitt sé nefnt.
Myndir: skorbar.is

-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni5 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði