Viðtöl, örfréttir & frumraun
Flott myndband frá Bjarna af æfingakvöldverðinum í Stavanger
Nú á dögunum voru nokkrir íslenskir fagmenn á æfingakvöldverði í Stavanger í Noregi fyrir Wacs þingið sem haldið verður í sumar. Á kvöldverðinum voru 250 manns, en á sjálfu þinginu í sumar verða allar norðurlanda þjóðirnar með sameiginlegan 1200 manna kvöldverð í tjaldi.
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpunnar var einn af þeim sem var á æfingakvöldverðinum, sem hefur sett saman myndband eins og honum er einum lagið. Skemmtilegt myndband sem byrjar á þegar íslenski hópurinn fór á veitingastaðinn Tango og síðar undirbúninginn sem fram fór í Hótel og matvælaskóla í Stavanger og sjálfan æfingakvöldverðinn í Solastrand hótelinu.
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






