Keppni
Svíar sigruðu í heimsmeistaramóti ungra bakara – Hekla og Stefanía fengu sérverðlaun – Myndir
Heimsmeistaramót ungra bakara var haldið á Íslandi nú á dögunum en mótið fór fram í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi.
Keppnin hefur verið haldin af International Union of Bakers & Confectioners (UIBC) síðan 1972 og var það Landssamband bakarameistara (LABAK) sem stóð að undirbúningi keppninnar hér á Íslandi.
Úrslit urðu eftirfarandi:
1. sæti – Svíþjóð
2. sæti – Spánn
3. sæti – Frakkland
Löndin sem kepptu til úrslita voru Ísland, Þýskaland, Frakkland, Spánn, Svíþjóð, Ungverjaland og Kína.
Bakarnir Hekla Guðrún Þrastardóttir og Stefanía Malen Guðmundsdóttir kepptu fyrir hönd íslands og stóðu sig frábærlega og fengu sérverðlaun fyrir skipulagningu og góða samvinnu.
Með fylgir myndir frá facebook síðu Menntaskólans í Kópavogi sem gerði góð skil á keppninni.
- Sýningarstykkið frá Íslenska liðinu
- Hlaðborðið frá Íslenska liðinu
Myndir: facebook / Menntaskólinn í Kópavogi
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni10 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar9 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra


























