Starfsmannavelta
Nýir eigendur Grillhússins
Um miðjan apríl mánuð urðu eigendaskipti á Grillhúsinu á Sprengisandi og Laugavegi 96.
Eigendur og nýir stjórnendur Grillhússins eru þeir Jóhannes Skúlason og Helgi Magnús Hermannsson sem eru jafnframt eigendur TGI Fridays á Íslandi. Veitingastaðir Grillhússins á Laugavegi og Sprengisandi í Reykjavík auk útibús í Borgarnesi voru auglýstir til sölu í byrjun árs og var uppsett verð 110 milljónir króna. Í frétt á visir.is segir að hópur fjárfesta undir forystu Örvars Bessasonar hafa keypt Grillhúsið í Borgarnesi og segir Örvar í samtali við visir.is hann ætlar að gera Grillhúsið að heitasta staðnum í Borgarnesi.
Í tilkynningu kemur fram að rekstur Grillhússins ehf. (á Laugavegi og Sprengisandi í Reykjavík) verður fyrst um sinn óbreyttur og á sömu kennitölu.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel13 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri






