Viðtöl, örfréttir & frumraun
Kaldi Bar fagnar 10 ára afmæli með opnu húsi
Kaldi Bar fagnar 10 ára afmæli og það verður haldið upp á það með pompi og prakt á opnu húsi, 4. maí frá klukkan 12:00 til 24:00.
Happy Hour frá opnun á bjór & léttvíni.
Stútfull dagskrá:
Opið frá kl.12:00
16:00
Sigurður Bruggmeistari Kalda mætir á svæðið & býður upp á bjórsmakk af Kalda bjór undir ljúfum Jazz tónum.
19:00
Símon Fknhndsm rífur stemninguna í gang & verða skemmtilegir drykkir frá Tanqueray á tilboði.
23:00
Sammi Samúels verður með sitt víðfræga Batucada á Klapparstíg.
24:00
Dj Halifax heldur svo partýinu gangandi til lokunar.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið23 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






