Vín, drykkir og keppni
Myndir frá aðalfundi VSÍ
Í gær var haldinn aðalfundur Vínþjónasamtaka Íslands á Port 9 vínbar.
Sama stjórn var kjörinn og verður hún til næstu ára.
- Alba E h Hough, forseti
- Peter Hansen, varaforseti
- Tolli Sigurbjörnsson, gjaldkeri
Einnig var skipuð svokölluð fagnefnd sem mun halda utan um vínþjónakeppnir og aðra viðburður, en hana skipa:
- Manuel Schembri frá ÓX
- Oddný Ingólfsdóttir frá Sumac
- Jóhann Ólafur Jörgensson frá Aperó
Gestir fengu svo að lokinni fundi smakk frá Samtök Íslenskra Eimingarhúsa og eigum við þeim bestur þakkir að kynna sýna vörur fyrri okkur.
VSÍ eru opin samtök og hafir þú áhuga að gerast meðlimur, sendu okkur upplýsingar um þig með kennitölu á [email protected] , árgjald er 4800 kr.
- Eva frá Flóki Viskí
- Hákon í Hovdenak Distillery og Birgir í Marberg
- Snorri í RVK Distillery
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu












