Vín, drykkir og keppni
Myndir frá aðalfundi VSÍ
Í gær var haldinn aðalfundur Vínþjónasamtaka Íslands á Port 9 vínbar.
Sama stjórn var kjörinn og verður hún til næstu ára.
- Alba E h Hough, forseti
- Peter Hansen, varaforseti
- Tolli Sigurbjörnsson, gjaldkeri
Einnig var skipuð svokölluð fagnefnd sem mun halda utan um vínþjónakeppnir og aðra viðburður, en hana skipa:
- Manuel Schembri frá ÓX
- Oddný Ingólfsdóttir frá Sumac
- Jóhann Ólafur Jörgensson frá Aperó
Gestir fengu svo að lokinni fundi smakk frá Samtök Íslenskra Eimingarhúsa og eigum við þeim bestur þakkir að kynna sýna vörur fyrri okkur.
VSÍ eru opin samtök og hafir þú áhuga að gerast meðlimur, sendu okkur upplýsingar um þig með kennitölu á info@vinthjonasamtok.is , árgjald er 4800 kr.
- Eva frá Flóki Viskí
- Hákon í Hovdenak Distillery og Birgir í Marberg
- Snorri í RVK Distillery

-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni5 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu