Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hér er eitt hrikalega gott meðlæti | Hvítlauksristað Spergilkál
Spergilkál eða broccoli á langa sögu og margir segja að spergilkálið var þróað á 18. öld af ítalskri fjölskyldu með ættarnafnið Broccoli sem að Albert Broccoli, framleiðandi af the James Bond kvikmyndunum er afkomandi af. Sagt er að garðyrkjumenn af Broccoli-ætt hafi blandað saman blómkáli og grænkáli til að skapa þetta gómsæta grænmeti.
Til eru önnur afbrigði af spergilkálinu, t.a.m. Romanesco spergilkál og sikileyska rauðfjólubláa spergilkálið.
Sverrir Halldórsson matreiðslumeistari kemur hér með einfalda og góða uppskrift af hvítlauksristuðu spergilkáli sem hægt er að lesa nánar með því að smella hér.
![]()
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni6 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Pistlar5 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra







