Markaðurinn
Ný vara hjá OJ&K-ISAM
OJ&K- ISAM hefur tekið inn glænýja vöru frá Vermuyten.
Um er að ræða jurtarjóma sem hentar sérstaklega vel í eldamennsku og eftirrétti.
- Gott rjómabragð
- Þeytist vel
- Hitaþolinn
- Geymist í 2-20°C
- 33% fita
- Fæst í 1 L og 10 L pakkningum
- Hentar vel í bakstur, eftirrétti, ís, kaffidrykki, súpur, sósur, heita rétti, grauta og aðra metseld
- Hægt að blanda við alla safa, vín, mjólk og sykur
- Skilur sig ekki þótt blandað sé við sýru eða áfengi
Vinsamlega hafið samband við sölumenn OJ&K-ISAM eða þjónustuver pantanir@ojk-isam.is fyrir nánari upplýsingar.

-
Frétt2 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Keppni7 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata