Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýr framkvæmdastjóri MAR
Snorri Valsson er nýr framkvæmdastjóri Elding Veitingar ehf. sem sér um rekstur MAR restaurant í Hafnarbúðum og veitingarekstur í öllum bátum Eldingar hvalaskoðunar.
Snorri hefur getið sér gott orð sem hótelstjóri á Hótel Holti á síðustu þremur árum tæpum og meðal annars skilað hótelinu í 2. sæti á Íslandi í Tripadvisor Travelers Choice verðlaununum sem kynnt voru í síðasta mánuði, segir í fréttatilkynningu.
Hann er lærður hótelstjóri, útskrifaður úr Glion Hotel School í Sviss, árið 2006. Hann hefur starfað á hótelum og veitingastöðum um allan heim, þar á meðal London, Colorado og Bangkok. Snorri leggur mikið uppúr einlægri þjónustu ásamt ógleymanlegri upplifun gesta sinna.
Búast má við nokkrum áherslubreytingum á MAR á næstu misserum.
Mynd: MAR restaurant
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Nemendur & nemakeppni14 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir