Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýr framkvæmdastjóri MAR
Snorri Valsson er nýr framkvæmdastjóri Elding Veitingar ehf. sem sér um rekstur MAR restaurant í Hafnarbúðum og veitingarekstur í öllum bátum Eldingar hvalaskoðunar.
Snorri hefur getið sér gott orð sem hótelstjóri á Hótel Holti á síðustu þremur árum tæpum og meðal annars skilað hótelinu í 2. sæti á Íslandi í Tripadvisor Travelers Choice verðlaununum sem kynnt voru í síðasta mánuði, segir í fréttatilkynningu.
Hann er lærður hótelstjóri, útskrifaður úr Glion Hotel School í Sviss, árið 2006. Hann hefur starfað á hótelum og veitingastöðum um allan heim, þar á meðal London, Colorado og Bangkok. Snorri leggur mikið uppúr einlægri þjónustu ásamt ógleymanlegri upplifun gesta sinna.
Búast má við nokkrum áherslubreytingum á MAR á næstu misserum.
Mynd: MAR restaurant
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille






