Uppskriftir
Fiskbætingur með makkarónum
100 gr makkarónur
sósa:
50 gr smjörl.
50 gr hveiti
½ tsk. karrý
½ L fiskisoð eða mjólk
1 djúpur diskur af soðnum hreinsuðum fiski
Makkarónurnar eru settar í saltað sjóðandi vatn, soðnar 20-30 mín. Þá er vatninu hellt af. Sósan búin til á venjulegar hátt. Þá er tekið smurt mót og í raðað fiskinum, makkarónunum og sósunni sitt á hvað, brauðmylsnu stráð yfir.
Mótið er hitað í vatnsbaði í ofni í 20 mín. Borið á borð með bræddu smjöri og kartöflum.
Uppskrift – Sólveig Jónasdóttir frá Húsavík. Sólveig lærði í Húsmæðraskólanum á Laugum frá 1944 til 1945.
Birt með leyfi: Helgi Fannar Valgeirsson, matreiðslumaður.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt24 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins