Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Hallgrímur kokkur selur R5 barinn
Parið Jón Svavar Olzen og Eva Dögg Vigfúsdóttir hafa keypt allt hlutafé í fyrirtækinu R5 bar ehf. en fyrirtækið sér um rekstur barsins R5 á Akureyri við Ráðhústorg í miðbænum. Þetta tilkynnti Jón Svavar á samfélagsmiðlum á dögunum sem að kaffid.is vekur athygli á.
Jón og Eva tóku formlega við rekstrinum frá Hallgrími Sigurðarsyni matreiðslumeistara, fyrrum eiganda, frá og með 1. janúar á þessu nýja ári. Jón segir það lengi hafa verið draumur sinn að eignast bar en R5 hafi orðið fyrir valinu vegna þess að þegar hann hafi unnið þar sjálfur hafi honum líkað við staðinn vegna notalegs umhverfis og skemmtilegs mórals, að því er fram kemur á kafid.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: kaffid.is / Magnús Edwards
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni5 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur