Uppskriftir
Grafinn silungur
Innihald
200 gr púðursykur
170 gr salt
Ca. 20 gr fennel
20 gr sinnepsfræ gul
20 gr svartur pipar, grófur
30 gr þurrkað dill
Aðferð:
Fiskurinn grafinn í þessari blöndu í ca 12 tíma en það fer eftir stærðinni á flökunum.
Fiskurinn skolaður í köldu vatni til að ná kryddblöndunni af og fiskurinn þerraður.
Dilli stráð yfir fiskinn og vacumpakkaður.
Gott er að gefa graflaxsósu með.
Sjá einnig Rauðrófu grafinn silungur hér, eftir sama höfund.
Myndir og höfundur: Gunnlaugur Reynisson kjötiðnaðarmeistari
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel20 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar