Uppskriftir
Grafinn silungur
Innihald
200 gr púðursykur
170 gr salt
Ca. 20 gr fennel
20 gr sinnepsfræ gul
20 gr svartur pipar, grófur
30 gr þurrkað dill
Aðferð:
Fiskurinn grafinn í þessari blöndu í ca 12 tíma en það fer eftir stærðinni á flökunum.
Fiskurinn skolaður í köldu vatni til að ná kryddblöndunni af og fiskurinn þerraður.
Dilli stráð yfir fiskinn og vacumpakkaður.
Gott er að gefa graflaxsósu með.
Sjá einnig Rauðrófu grafinn silungur hér, eftir sama höfund.
Myndir og höfundur: Gunnlaugur Reynisson kjötiðnaðarmeistari

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars