Uppskriftir
Kálfa kjötsulta
5 kg kálfa kjöt
1 tsk pipar
5 L vatn
6-8 lárviðarlauf
½ dl. salt
Kjötið er þvegið og soðið með kryddinu þar til það losnar frá beininu. Gæta skal þess að fleyta alla froðu sem upp kemur við suðuna.
Kjötið er tekið frá beinunum og saxað 1 sinni.
Soðið síað og því hellt saman við kjötið ( 1 L móti 1 L af kjöti) Suðan látin koma upp og kryddað meir ef þarf. Því er svo hellt í mót, skolað innan með köldu vatni til þess að kólna.
Borin fram köld með brúnuðum kartöfllum og rauðrófum.
Uppskrift – Sólveig Jónasdóttir frá Húsavík. Sólveig lærði í Húsmæðraskólanum á Laugum frá 1944 til 1945.
Birt með leyfi: Helgi Fannar Valgeirsson, matreiðslumaður.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita