Uppskriftir
Kálfa kjötsulta
5 kg kálfa kjöt
1 tsk pipar
5 L vatn
6-8 lárviðarlauf
½ dl. salt
Kjötið er þvegið og soðið með kryddinu þar til það losnar frá beininu. Gæta skal þess að fleyta alla froðu sem upp kemur við suðuna.
Kjötið er tekið frá beinunum og saxað 1 sinni.
Soðið síað og því hellt saman við kjötið ( 1 L móti 1 L af kjöti) Suðan látin koma upp og kryddað meir ef þarf. Því er svo hellt í mót, skolað innan með köldu vatni til þess að kólna.
Borin fram köld með brúnuðum kartöfllum og rauðrófum.
Uppskrift – Sólveig Jónasdóttir frá Húsavík. Sólveig lærði í Húsmæðraskólanum á Laugum frá 1944 til 1945.
Birt með leyfi: Helgi Fannar Valgeirsson, matreiðslumaður.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






