Keppni
Jólabolla Barþjónaklúbbs Íslands – Keppni um besta jóladrykkinn
Hin árlega Jólabollukeppni Barþjónaklúbbs Íslands til styrktar Mæðrastyrsnefndar er á næsta leiti.
Viðburðurinn verður haldinn á miðvikudaginn 20. desember á Karólínistofu á Borginni kl 20. Yfir 10 barir og veitingahús munu vera með sinn bás þar sem þeir munu gera allt sem í valdi sínu stendur til þess að þú smakkir jóladrykkinn þeirra. Þú getur styrkt með því að kaupa miða í dyrunum sem dugar svo fyrir drykk.
1 miði= 1.000 kr.
5 miðar= 4.000 kr.
10 miðar= 4.500 kr.
Allur ágóði kvöldsins rennur svo til styrktar Mæðrastyrksnefndar. Hafðu í huga að koma líka í flottustu/ljótustu jólapeysunni sem þú átt, þú gætir unnið eitthvað skemmtilegt!
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður