Viðtöl, örfréttir & frumraun
Michelin pop-up viðburður í Garðabæ – Ágóði viðburðarins rennur til Grindavíkurbæjar

Agnar Sverrisson starfar sem yfirmatreiðslumaður á Moss Restaurant þar sem hann blandar asískum áhrifum við sígilda íslenska matargerð og umbreytir þannig árstíðarbundnum hráefnum í sælkeraupplifanir.
Veitingastaðurinn Moss tekur á móti gestum á pop-up viðburði um helgina, dagana 8. og 9. desember 2023.
Viðburðurinn verður þar sem veitingastaðurinn Sjáland í Garðabæ var áður til húsa.
Ágóði viðburðarins rennur til Grindavíkurbæjar sem mun annast úthlutun.
Veitingastaðnum Moss, líkt og öðrum starfsstöðvum Bláa Lónsins í Svartsengi, var lokað snemma í nóvember vegna jarðhræringa.
Nánari upplýsingar hér.
Borðapantanir hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt19 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu





