Keppni
Grétar Matthíasson keppir í Heimsmeistaramóti barþjóna
Dagana 28. nóvember til 2. desember fer fram Heimsmeistaramót barþjóna og er haldin að þessu sinni í Róm.
Það er Grétar Matthíasson, sem keppir fyrir Íslands hönd.
Grétar er framreiðslu-, og matreiðslumaður að mennt og meistari í báðum greinum. Grétar hefur verið veitingastjóri á Grillmarkaðinum til fjölda ára, verið meðal annars forseti Barþjónaklúbbs Íslands og er margverðlaunaður framreiðslumeistari.
Grétar hreppti titilinn Íslandsmeistari Barþjóna 2017 en hann keppti með drykkinn “Peach Perfect”, sem samanstendur af Finlandia vodka, peachtree, barbeito veremar reserva, giffard wild eldflower líkjör, lime safa og ferskju.
Grétar gerði sér lítið fyrir og vann gullið í Heimsmeistaramóti Barþjóna 2018 í flokki short drinks.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati