Markaðurinn
Matreiðslumaður og starfsmaður í eldhús, sal og fl.
Austurrísku Alparnir reka lítið skíðahótel í Austurríki og vantar matreiðslumann frá miðjum desember til miðjan mars.
Um er að ræða 3ja rétta máltíð fyrir allt að 30 manns auk þess að sjá um aðföng fyrir morgunmat. Einnig vantar okkur starfsmann í alhliða starf, þjónusta, umbúnaður, þrif og eldhússtörf.
Upplýsingar um starfsferil og aðrar upplýsingar sendist á netfangið [email protected]
Sjá einnig: Framreiðslumaður / Þjónn
Hotel Speiereck GmbH St. Martinerstraße 99 A5582, St Michael im Lungau, Austria
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Kokkalandsliðið16 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






