Markaðurinn
Steikarhnífabarinn er alltaf opinn í Bako Ísberg
Góð steik er gulli betri segja margir ,enda steikur oftar en ekki einn vinsælasti rétturinn á matseðlinum. Í dag gerir fólk enn meiri kröfur en áður og ekki bara varðandi réttinn sjálfan heldur hvernig hann er framreiddur og hvernig heildar upplifunin er.
Í dag vita fagmenn mikilvægi þess að vera með rétta steikarhnífinn þegar viðskiptavinurinn pantar sér steik og segir hnífurinn oft ansi mikið um gæði veitingastaðarins.
Bako Ísberg er með eitt mesta úrval landsins á lager þegar kemur að steikarhnífum og settum og er hægt að fá alla verðflokka. Gæði eru í hávegum höfð að sjálfsögðu en góð gæði þurfa ekki alltaf að kosta handlegginn.
Vörumerkin á steikarhnífabarnum hjá Bako Ísberg eru meðal annars WMF, Tamahagane og Arcos svo fátt eitt sé nefnt.
Barinn er opinn alla virka daga í verslun fyrirtækisins að Höfðabakka 9 frá 9.00 – 17.00
Starfsfólk Bako Ísberg tekur vel á móti þér
HÉR má skoða úrvalið af steikarhnífum og pörum hjá fyrirtækinu
Sími: 5956200
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt2 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn