Markaðurinn
Steikarhnífabarinn er alltaf opinn í Bako Ísberg
Góð steik er gulli betri segja margir ,enda steikur oftar en ekki einn vinsælasti rétturinn á matseðlinum. Í dag gerir fólk enn meiri kröfur en áður og ekki bara varðandi réttinn sjálfan heldur hvernig hann er framreiddur og hvernig heildar upplifunin er.
Í dag vita fagmenn mikilvægi þess að vera með rétta steikarhnífinn þegar viðskiptavinurinn pantar sér steik og segir hnífurinn oft ansi mikið um gæði veitingastaðarins.
Bako Ísberg er með eitt mesta úrval landsins á lager þegar kemur að steikarhnífum og settum og er hægt að fá alla verðflokka. Gæði eru í hávegum höfð að sjálfsögðu en góð gæði þurfa ekki alltaf að kosta handlegginn.
Vörumerkin á steikarhnífabarnum hjá Bako Ísberg eru meðal annars WMF, Tamahagane og Arcos svo fátt eitt sé nefnt.
Barinn er opinn alla virka daga í verslun fyrirtækisins að Höfðabakka 9 frá 9.00 – 17.00
Starfsfólk Bako Ísberg tekur vel á móti þér
HÉR má skoða úrvalið af steikarhnífum og pörum hjá fyrirtækinu
Sími: 5956200

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards