Markaðurinn
Áhugaverður viðburður fyrir veitingageirann á norðurlandi
Áhugaverður viðburður verður haldinn á Akureyri, þar sem fram fer vínsmakk og kynning á vel völdum vínum fyrir aðila úr veitingageiranum, en viðburðurinn verður haldinn á Múlabergi Bar & Bistro, miðvikudaginn 4. október n.k. milli klukkan 16:30 – 18:30.
Á svæðinu verða sérfræðingar frá Mekka sem munu kynna og bjóða uppá smakk á nýjum, nýlegum og góðkunnm vínum úr vöruflóru Mekka. Einnig verður vel valið úrval af sterku víni og líkjörum til kynningar.
Við hvetjum alla aðila í veitingageiranum á norðurlandi til að skrá sig og mæta á smakkið, þetta er fullkomið tækifæri til að kynnast vínflóru Mekka betur og spurja útí vörutegundir og annað sem kanna að vekja áhuga.
Takmarkað pláss er í boði og því er lykilatriði að staðfesta þáttöku á [email protected]
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana