Markaðurinn
Áhugavert barnámskeið hjá Mika Ammunét & Ria Paljärvi – Mate Hospitality
Á morgun fimmtudaginn 21. september, frá 14:00 – 16:00 munu þau Mika Ammunét & Ria Paljärvi, eigendur hins finnska Bar Mate, halda áhugavert námskeið sem þau kalla „Mate Hospitality“, í samstarfi við Bacardi og Mekka Wines & Spirits.
Mate Hospitality er ný nálgun á barsenuna, þau fara yfir hvernig þau reka barinn sinn á rótækann og nýstárlegann hátt með breyttum áherslum í stjórnun, gagnsæi og áreiðanleika með það að markmiði að skapa langvarandi breytingu á því hvernig við rekum bari framtíðarinnar.
Auk þess munu þau sýna okkur nokkrar ferskar hugmyndir að drykkjum sem hafa hjálpað þeim að gera Bar Mate að einum vinsælasta bar Finnlands og sigurvegara sem besti nýji kokteilbarinn á Bartenders Choice Awards í Finnlandi.
Námskeiðið verður haldið á Tipsy við Hafnarstræti og er það gjaldfrjálst fyrir alla samstarfsaðila Mekka Wines & Spirits.
Takmarkað sætapláss er í boði og er því lykilatriði að staðfesta þátttöku á netfangið [email protected]
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tilvalin jólagjöf fyrir fagmenn og ástríðukokka