Vertu memm

Uppskriftir

Grafin gæs

Birting:

þann

Grafin gæs á ruccola beði með bláberjum og parmesanflögum.
Mynd: úr safni og ekki beint af uppskriftinni sjálfri

Hráefni:

1 gæsabringa
gróft salt til að hylja bringuna
1 msk sinnepsfræ
1 msk basilíka, þurrkuð
1/2 msk óreganó
1 msk tímían
1 msk rósmarín
1 msk salt
1 msk svartur pipar
1 msk dillfræ
1 msk rósapipar

Aðferð:

Hyljið bringuna með grófa saltinu og látið hana bíða í 3 klst. Skolið þá saltið af. Blandið saman öllu kryddinu og látið bringuna liggja í blöndunni í minnst einn sólarhring.

Vegan hlaðborð á Grand Hóteli

Úlfar Finnbjörnsson
Mynd: Ólafur Sveinn Guðmundsson

Höfundur: Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumeistari.

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið