Vertu memm

Keppni

Fréttavaktin: Öflugur landsliðshópur keppir í Euroskills í Póllandi

Birting:

þann

Íslenski landsliðshópurinn sem tekur þátt í Euroskills 2023 er kominn til Gdańsk í Póllandi.

Íslenski landsliðshópurinn sem tekur þátt í Euroskills 2023 er kominn til Gdańsk í Póllandi.
Mynd: Verkiðn

Euroskills, Evrópumót iðn-, verk-, og tæknigreina fer fram í Gdańsk í Póllandi dagana 5. – 9. september með opnunarhátíð í dag 5. september og lokaathöfn og verðlaunaafhending fer síðan fram laugardaginn 9. september. Lesa nánar um keppnina hér.

Veitingageirinn.is verður á vaktinni og flytur helstu tíðindum af keppninni og greinum frá eins og þau berast.

    Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

    Podcast / Hlaðvarp

    Auglýsingapláss

    Ekki missa af neinu

    Fréttabréf

    Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
    Auglýsingapláss

    Mest lesið