Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Kaffi lyst hefur verið opnað í Hafnarhúsinu
Jón Örn Angantýsson bakarameistari hefur opnað Kaffi lyst á 2. hæð í Hafnarhúsinu. Þar er boðið upp á ljúffengar súpur í hádeginu sem eru lagaðar frá grunni ásamt heimabökuðu brauði og salati. Þá er boðið upp á girnilegar bökur bornar fram með kúskús og salati, heitt panini verður á boðstólnum og veglegar samlokur.
Gott úrval er af kökum og öðru bakkelsi sem er bakað á staðnum, þ.á.m. pekanbökur, gulrótarkökur, ostakökur, súkkulaðikökur og fleira. Kaffi lyst er með úrvalskaffi frá Te og Kaffi.
Opið alla daga frá 10-17.
Mynd: aðsend
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni21 klukkustund síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann