Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Kaffi lyst hefur verið opnað í Hafnarhúsinu

Birting:

þann

Kaffi lyst - Hafnarhúsið

Jón Örn Angantýsson bakarameistari hefur opnað Kaffi lyst á 2. hæð í Hafnarhúsinu. Þar er boðið upp á ljúffengar súpur í hádeginu sem eru lagaðar frá grunni ásamt heimabökuðu brauði og salati. Þá er boðið upp á girnilegar bökur bornar fram með kúskús og salati, heitt panini verður á boðstólnum og veglegar samlokur.

Gott úrval er af kökum og öðru bakkelsi sem er bakað á staðnum,  þ.á.m. pekanbökur, gulrótarkökur, ostakökur, súkkulaðikökur og fleira. Kaffi lyst er með úrvalskaffi frá Te og Kaffi.

Opið alla daga frá 10-17.

 

Mynd: aðsend

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið