Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Kaffi lyst hefur verið opnað í Hafnarhúsinu
Jón Örn Angantýsson bakarameistari hefur opnað Kaffi lyst á 2. hæð í Hafnarhúsinu. Þar er boðið upp á ljúffengar súpur í hádeginu sem eru lagaðar frá grunni ásamt heimabökuðu brauði og salati. Þá er boðið upp á girnilegar bökur bornar fram með kúskús og salati, heitt panini verður á boðstólnum og veglegar samlokur.
Gott úrval er af kökum og öðru bakkelsi sem er bakað á staðnum, þ.á.m. pekanbökur, gulrótarkökur, ostakökur, súkkulaðikökur og fleira. Kaffi lyst er með úrvalskaffi frá Te og Kaffi.
Opið alla daga frá 10-17.
Mynd: aðsend
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025






