Viðtöl, örfréttir & frumraun
Arnar Páll kynnir Íslenskan mat á hátíðinni Taste of Iceland í Chicago
Hátíðin Taste of Iceland fer fram dagana 7. – 9. september næstkomandi þar sem boðið verður upp á Íslenskan mat á franska veitingastaðnum Bistronomic sem staðsettur er við Wabash stræti í Chicago.
Á þriggja daga hátíðinni geta Chicagobúar upplifað og fagnað íslenskri menningu í gegnum mat, drykki, tónlist, kvikmyndir, bókmenntir og margt fleira.
Arnar Páll Sigrúnarson matreiðslumaður býður upp á fjögurra rétta matseðil á Bistronomic:
1. réttur
Smoked Arctic char with Icelandic wasabi, geothermal rye bread, cucumber, skyr
2. réttur
Icelandic Cod with smoked mashed potatoes, apples, almonds, shellfish sauce
3. réttur
Icelandic Lamb with white cabbage, carrots, mustard, lamb sauce
4. réttur
Icelandic Provisions skyr with seasonal berries, liquorice, oat crumble
Herlegheitin kosta 85 dollara og með vínpörun 135 dollara.
Arnar Páll útskrifaðist sem matreiðslumaður árið 2010 og starfar nú hjá Bláa Lóninu við góðan orðstír.
Arnar hefur starfað á veitingastöðunum Matur og Drykkur, Slippnum í Vestmannaeyjum, Relais & Chateaux hótelinu í Hørve í Danmörku, danska konungsgarðinum Mielcke & Hurtigkarl og á Michelin veitingastaðnum Texture í London svo fátt eitt sé nefnt.
Myndir: aðsendar
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar










