Frétt
Málmstykki í breskum veganrétti Shicken Butter Curry
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um innköllun á einni framleiðslulotu af breskum veganrétti Shicken Butter Curry sem Veganmatur ehf. flytur inn vegna málmhlutar sem fannst vörunni. Fyrirtækið í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað vöruna.
Innköllunin á einungis við eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vörumerki: Shicken.
- Vöruheiti: Shicken Butter Curry.
- Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 09.08.2023
- Lotunúmer: 05217.
- Strikamerki: 5065008359043.
- Innflytjandi: Veganmatur ehf., Faxafeni 14.
- Framleiðandi: Shicken Foods.
- Framleiðsluland: Bretland.
- Dreifing: Verslanir Krónunnar, Nettó, Hagkaupa og Vegan búðin.
Neytendur sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki og farga.
Mynd: mast.is
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Keppni21 klukkustund síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro