Vertu memm

Uppskriftir

Marineraður lax

Birting:

þann

Marineraður lax

Fyrir 6

  • 400 gr lax
  • 2 lime
  • 100 ml sprite
  • 1 belgpipar
  • Smá kapers
  • Smá engifer
  • Smá graslaukur

Aðferð

  1. Raspar græna hlutann af lime-onum og setur hann út í sprite-ið
  2. Skerð lime-in í tvennt og kreistir safann í blönduna
  3. Saxar belgpiparinn, graslaukinn og engiferið út í blönduna ásamt kapersinu
  4. Hreinsar laxinn
  5. Skerð hann í jafna bita 1 cm x 1 cm
  6. Lætur hann í löginn í um 1 klukkustund
  7. Sigtar vökvann í burtu

Marineraður lax

Eyþór Mar Halldórsson

Eyþór Mar Halldórsson

Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.
Mynd: Heiðar Kristjánsson

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið