Uppskriftir
Marineraður lax
Fyrir 6
- 400 gr lax
- 2 lime
- 100 ml sprite
- 1 belgpipar
- Smá kapers
- Smá engifer
- Smá graslaukur
Aðferð
- Raspar græna hlutann af lime-onum og setur hann út í sprite-ið
- Skerð lime-in í tvennt og kreistir safann í blönduna
- Saxar belgpiparinn, graslaukinn og engiferið út í blönduna ásamt kapersinu
- Hreinsar laxinn
- Skerð hann í jafna bita 1 cm x 1 cm
- Lætur hann í löginn í um 1 klukkustund
- Sigtar vökvann í burtu
Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.
Mynd: Heiðar Kristjánsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir








