Uppskriftir
Marineraður lax
Fyrir 6
- 400 gr lax
- 2 lime
- 100 ml sprite
- 1 belgpipar
- Smá kapers
- Smá engifer
- Smá graslaukur
Aðferð
- Raspar græna hlutann af lime-onum og setur hann út í sprite-ið
- Skerð lime-in í tvennt og kreistir safann í blönduna
- Saxar belgpiparinn, graslaukinn og engiferið út í blönduna ásamt kapersinu
- Hreinsar laxinn
- Skerð hann í jafna bita 1 cm x 1 cm
- Lætur hann í löginn í um 1 klukkustund
- Sigtar vökvann í burtu
Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.
Mynd: Heiðar Kristjánsson
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi