Markaðurinn
Bako Ísberg eykur þjónustu við bakara
Bako Ísberg hefur opnað bakaradeild innan fyrirtækisins eftir að fyrirtækið keypti Bakaratækni á seinasta ári.
Það er Pétur Sigurbjörn Pétursson sem sér um bakaradeildina hjá Bako Ísberg og þjónar deildin bakaríum og öllum þeim hótelum og veitingastöðum sem baka á staðnum.
Pétur er bakarameistari að mennt og starfaði áður sem framleiðslustjóri hjá Gæðabakstri og Ömmubakstri, en þar á undan starfaði Pétur meðal annars hjá Loftleiðum í 16 ár og á fleiri stöðum.
Bako Ísberg hvetur alla þá sem vilja gera meira í bakstri á veitingastaðnum,hótelinu og síðast en ekki síst að tæknivæða bakaríið að setja sig í samband við Pétur í síma 5956200 eða á netfangið [email protected]
Hægt er að stofna fyrirtækjareikning inni á vefsíðu Bako Ísberg og skoða allt úrvalið fyrir fagmenn, en þar munu öll sérkjör koma fram.
Bako Ísberg býður Pétur hjartanlega velkominn til starfa
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni11 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum






