Markaðurinn
Svansvottaðir örtrefjaklútar
Örtrefjaklútarnir okkar frá Handy eru nú Svansvottaðir.
Hvort sem þú vilt gulan, rauðan, grænan, bláan eða svartan þá er hann nú Svansvottaður.
Notkun lita á örtrefjaklútum er mikilvæg þegar hreinlæti er annars vegar svo ekki verði krossmengun sem er ein mesta hættan við útbreiðslu smits.
- Gulur er litur sóttvarna og hefur því tíðkast að nota gula klúta við sótthreinsun.
- Rauður litur er almennt tengdur hættu og eru því rauðir klútar notaðir við þrif á salernum. Þessi svæði eru talin skapa mikla hættu á bakteríumengun.
- Græni liturinn hefur verið úthlutaður á matar- og drykkjarsvæði. Þessi svæði eru meðal annars eldhús og barir sem og verksmiðjur þar sem matvæli eru unnin. Á þessum svæðum getur verið mikil hætta hvað varðar krossmengun.
- Blár litur er fyrir áhættulítil svæði þar sem almennt er minni hætta á bakteríumengun. Hér er um að ræða skrifstofusvæði, gluggakistur og þar sem almenn rykhreinsun á sér stað.
- Svartur litur hefur bæst við og er að mestu notaður á kaffisvæðum þar sem blettir geta verið áberandi í öðrum litum.
Hér getur þú nálgast alla liti af Svansvottuðum Handy örtrefjaklútum.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Frétt3 dagar síðan
Afhendingartími eggja lengdur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Wok to Walk opnar á Íslandi – Einar Örn: það er mjög spennandi að taka þátt í opnuninni hér heima ….
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Expert opnar glænýja og endurbætta vefverslun – Þægindi fyrir veitingageirann