Markaðurinn
Bako Ísberg bætir við útkeyrslu í næstu viku vegna leiðtogafundarins

Leiðtogafundur Evrópuráðsins verður haldinn 16. til 17. maí og stór hluti miðbæjarins verður lokaður fyrir bílaumferð þessa daga
Eins og eflaust hefur ekki farið fram hjá neinum þá verður Leiðtogafundur Evrópuráðsins haldinn 16. til 17. maí næstkomandi í miðbæ Reykjavíkur og búast má við mikilli aðsókn í vetingastaði á svæðinu þennan tíma.
Stór hluti miðbæjarins verður lokaður fyrir bílaumferð þessa daga og því vill Bako Ísberg benda þeim viðskiptavinum sínum á sem eru með rekstur á svæðinu að panta tímanlega því Bako Ísberg mun keyra út vörur á mánudaginn og bæta við ferðum ef svo ber undir og svo aftur á fimmtudaginn.
Það borgar sig því fyrir veitingahús og hótel á svæðinu að panta tímanlega svo varan náist í útkeyrsluna á mánudaginn.
Hægt er að hafa samband við Bako Ísberg á pontun@bakoisberg.is og í síma 595 6200.
20% afsláttur af Zwiesel
Bako Ísberg ætlar í tilefni fundarins að bjóða Emmanuel Macron tilboð á öllum Zwiesel glösum – 20% afslátt hvorki meira né minna þannig að nú er rétti tíminn til að byrja sig upp af Zwiesel fyrir leiðtogafundinn.

-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards