Uncategorized @is
Innbrot í veitingastaðinn Seylon hefur verið upplýst
Innbrot í veitingastaðinn Seylon og Alvörubúðina við Eyraveg á Selfossi sem átti sér stað í lok nóvember síðastliðinn hafa verið upplýst.
Þar var á ferðinni maður sá sem fyrir skömmu varð uppvís að því að stela söfnunarbaukum á nokkrum stöðum í Reykjavík. Við yfirheyrslur hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu viðurkenndi maðurinn innbrotin þegar þegar þau voru borin undir hann.
Hann sagðist hafa brotist inn til að komast yfir peninga svo hann hefði fyrir mat. Rannsókn málanna er lokið og framhald þess ræðst hjá ákæruvaldinu, segir í fréttatilkynningu frá lögreglunni.
Mynd: af facebook síðu Seylon.
![]()
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






