Viðtöl, örfréttir & frumraun
Skemmtilegt og áhugavert myndband – Gísli Matt: „Við erum bara búin að búa til okkar heim og okkar líf….“
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari frá Vestmannaeyjum býr ásamt konu sinni Hafdísi Konu Ástþórsdóttu og fjórum börnum á Helgafellsbrautinni í Vestmannaeyjum þar sem þau eru með tvö eldfjöll í bakgarðinum, Helgafell og Eldfell.
Fjölskylda Gísla stofnaði og rekur veitingastaðinn Slippinn í Vestmannaeyjum.
Lestu skemmtilega grein um Gísla og hans fjölskyldu í Tímaritinu Norður, sem ber heitið „Eldfjöllin í bakgarðinum“, með því að smella hér.
Sumarveitingastaðurinn Slippurinn í Vestmannaeyjum opnaði 4. maí sl. í 12. sinn.
Sjá einnig: Slippurinn opnar 4. maí – Gísli Matt: „Það er ekkert grín að þjálfa um 18 manns inn á hugmyndafræðina….“
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Frétt3 dagar síðan
Afhendingartími eggja lengdur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Wok to Walk opnar á Íslandi – Einar Örn: það er mjög spennandi að taka þátt í opnuninni hér heima ….
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Expert opnar glænýja og endurbætta vefverslun – Þægindi fyrir veitingageirann