Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Skemmtilegt og áhugavert myndband – Gísli Matt: „Við erum bara búin að búa til okkar heim og okkar líf….“

Birting:

þann

Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari

Gísli Matthías Auðunsson

Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari frá Vestmannaeyjum býr ásamt konu sinni Hafdísi Konu Ástþórsdóttu og fjórum börnum á Helgafellsbrautinni í Vestmannaeyjum þar sem þau eru með tvö eldfjöll í bakgarðinum, Helgafell og Eldfell.

Fjölskylda Gísla stofnaði og rekur veitingastaðinn Slippinn í Vestmannaeyjum.

Lestu skemmtilega grein um Gísla og hans fjölskyldu í Tímaritinu Norður, sem ber heitið „Eldfjöllin í bakgarðinum“, með því að smella hér.

Sumarveitingastaðurinn Slippurinn í Vestmannaeyjum opnaði 4. maí sl. í 12. sinn.

Sjá einnig: Slippurinn opnar 4. maí – Gísli Matt: „Það er ekkert grín að þjálfa um 18 manns inn á hugmyndafræðina….“

Mynd: skjáskot úr myndbandi

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið