Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Brikk opnar fjórða veitingastaðinn
Veitingastaðurinn Brikk – brauð & eldhús, opnar take away stað á Dalveginum í Kópavogi 23. mars næstkomandi.
Brikk opnaði fyrsta veitingastaðinn um sumarið 2017 við Norðurbakka 1 í Hafnafirði og náði strax miklum vinsældum og myndast oft löng biðröð við inngang staðarins.
Brikk sameinar bakstur og eldamennsku með úrvali af steinbökuðu brauði, súrdeigs sem og öðru, bakkelsi, eftirréttum, ýmsum réttum, samlokum svo fátt eitt sé nefnt. Brikk er staðsett við Norðurbakka 1 í Hafnarfirði, Mýrargötu 31 í Reykjavík, Hafnarbraut 15 á Kársnesinu og nú á Dalveginum í Kópavogi.
Fréttamaður veitingageirans hefur vanið komu sína á staðinn við Norðurbakka og ávallt fengið góða þjónustu og virkilega góðan mat.
Myndir: Smári / Veitingageirinn.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni14 klukkustundir síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný