Íslandsmót iðn- og verkgreina
Úrslit í veitingageiranum á Íslandsmóti iðn- og verkgreina
Íslandsmót iðn- og verkgreina fór fram Laugardalshöllinni dagana 16. – 18. mars sl.
Keppt var í 21 faggreinum þar sem keppendur tókust á við krefjandi og raunveruleg verkefni í samkeppni sem reyndi á hæfni, skipulagshæfileika og fagmennsku.
Faggreinar í veitingageiranum voru bakaraiðn, framreiðslu, kjötiðn og matreiðslu og var góð þátttaka í öllum greinum.
Sjá einnig: Nöfn allra keppenda í veitingageiranum á Íslandsmóti iðn- og verkgreina
Úrslit urðu eftirfarandi:
Bakaraiðn: 1. sæti – Finnur Guðberg Ívarsson, Bláa Lónið
Kjötiðn: 1. sæti – Björn Mikael Karelsson, Hótel og veitingaskólinn
Framreiðsla: 1. sæti – Finnur Gauti Vilhelmsson, VOX Brasserí
Matreiðsla: 1. sæti – Hinrik Örn Halldórsson
Sigurvegarar á Íslandi keppa í Evrópu á Euroskills en næsta keppni fer fram í Gdansk í september 2023.

-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag