Íslandsmót iðn- og verkgreina
Úrslit í veitingageiranum á Íslandsmóti iðn- og verkgreina
Íslandsmót iðn- og verkgreina fór fram Laugardalshöllinni dagana 16. – 18. mars sl.
Keppt var í 21 faggreinum þar sem keppendur tókust á við krefjandi og raunveruleg verkefni í samkeppni sem reyndi á hæfni, skipulagshæfileika og fagmennsku.
Faggreinar í veitingageiranum voru bakaraiðn, framreiðslu, kjötiðn og matreiðslu og var góð þátttaka í öllum greinum.
Sjá einnig: Nöfn allra keppenda í veitingageiranum á Íslandsmóti iðn- og verkgreina
Úrslit urðu eftirfarandi:
Bakaraiðn: 1. sæti – Finnur Guðberg Ívarsson, Bláa Lónið
Kjötiðn: 1. sæti – Björn Mikael Karelsson, Hótel og veitingaskólinn
Framreiðsla: 1. sæti – Finnur Gauti Vilhelmsson, VOX Brasserí
Matreiðsla: 1. sæti – Hinrik Örn Halldórsson
Sigurvegarar á Íslandi keppa í Evrópu á Euroskills en næsta keppni fer fram í Gdansk í september 2023.
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt5 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Frétt1 dagur síðan
Innkalla pylsur frá Pylsumeistaranum