Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ný stjórn KM á Norðurlandi kosin

F.v. Hallgrímur Sigurðarson, Kristinn Frímann Jakobsson, Júlía Skarphéðinsdóttir, Garðar Kári Garðarsson og Sigurður Már Harðarson
Mars fundur KM Norðurlands var haldinn á Centrum Kitchen & Bar að Hafnarstræti 102 á Akureyri nú í vikunni.
Á dagskrá fundarins var rætt um aðalfund og árshátíð Klúbbs Matreiðslumeistara sem fram fer að þessu sinni á hótel Varmaland í Varmalandi, laugardaginn 29. apríl.
Garðar Kári yfirmatreiðslumaður á Centrum sagði KM félögum frá staðnum og sínu starfi.
Retrodinner var til umfjöllunar á fundinum, en kvöldverðurinn verður haldinn í Verkmenntaskólanum á Akureyri í apríl næstkomandi.
Að lokum var ný stjórn Klúbbs Matreiðumeistara á Norðurlandi kosin:
Hallgrímur Sigurðarson
Kristinn Frímann Jakobsson
Júlía Skarphéðinsdóttir
Garðar Kári Garðarsson
Sigurður Már Harðarson
Mynd: Kristinn Frímann Jakobsson

-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu