Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Röstí Börgers er nýr veitingastaður á Selfossi
Röstí Börgers er glænýr smash hamborgara staður í Mjólkurbúinu á Selfossi (þar sem Smiðjan var áður staðsett).
Eigendur eru þeir Árni Evert Leósson og Andri Jónsson og Baldur Már er yfirkokkur á Röstí.
Árni og Andri reka einnig veitingastaðinn Takkó og Pasta í nýju mathöllinni í Kringlunni, Kúmen.
View this post on Instagram
View this post on Instagram
Myndir: facebook / Miðbær Selfoss
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám










