Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Röstí Börgers er nýr veitingastaður á Selfossi
Röstí Börgers er glænýr smash hamborgara staður í Mjólkurbúinu á Selfossi (þar sem Smiðjan var áður staðsett).
Eigendur eru þeir Árni Evert Leósson og Andri Jónsson og Baldur Már er yfirkokkur á Röstí.
Árni og Andri reka einnig veitingastaðinn Takkó og Pasta í nýju mathöllinni í Kringlunni, Kúmen.
View this post on Instagram
View this post on Instagram
Myndir: facebook / Miðbær Selfoss
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni1 dagur síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka