Uppskriftir
Fyllt egg með avocado og parmaskinku – Paleo
Innihald:
4 harðsoðin egg
1 vel þroskað avocado
1 tsk tabasco sósa
1 tsk sítrónusafi
salt og Pipar
8 sneiðar parmaskinka
Aðferð:
Eggin eru skorin í tvennt með beittum hníf. Takið eggjarauðurnar úr eggjunum og setjið í skál með avocado, tabasco, sítrónusafa og kryddið til með salti og pipar.
Skiptið í 8 hluta og setjið í eggin með skeið. Má líka sprauta maukinu í. Leggið snúna parmaskinkusneið yfir.
Framreiðið með góðu salati og olíu.
Höfundur: Auðunn Sólberg Valsson matreiðslumeistari.
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars