Viðtöl, örfréttir & frumraun
Gunnar Karl – Dill restaurant og Græna stjarnan – Vídeó
Gunnar Karl Gíslason matreiðslumaður fer yfir í meðfylgjandi myndbandi hvernig það kom til að Dill fékk grænu stjörnuna, hvernig umhverfisstefna þeirra er og sjálfbærni í Iðnaði.
Gunnar Karl með sína miklu reynslu frá hinum ýmsu stöðum í heiminum talar um hvernig hægt sé að búa vel að starfsfólki sínu og bjóða uppá vinnustað þar sem allir fá að njóta sín.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ris a la mande ostakaka í glösum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Frétt2 dagar síðan
Afhendingartími eggja lengdur
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Expert opnar glænýja og endurbætta vefverslun – Þægindi fyrir veitingageirann