Markaðurinn
Frábær valkostur fyrir veitingageirann – Vegan fillet mignon steik
Kalli K kynnir byltingarkennda Vegan Fillet Mignon steik frá Juicy Marbles. Juicy Marbles er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu á Vegan Fillet Mignon steikum.
Með nýrri og háþróaðri tækni hefur þeim tekist að framleiða vegan steikur sem bragðast og lykta nánast eins og kjöt.
Sumir ganga svo langt að segjast ekki greina muninn á Juicy Marbles og nautakjöti. Steikurnar eru unnar úr náttúrulegum hráefnum.
Juicy Marbles steikurnar eru tvær í pakka 113 grömm hvor.
Næringargildi:
28g prótein, 6g kolvetni (<1g viðbættur sykur, 0g trefjar) og 8g fita.
180 hitaeiningar.
Fyrir frekari upplýsingar, endilega hafið samband við Söludeild Kalla K; soludeild@kallik.is eða í síma 5409000

-
Markaðurinn24 klukkustundir síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni13 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards