Markaðurinn
Frábær valkostur fyrir veitingageirann – Vegan fillet mignon steik
Kalli K kynnir byltingarkennda Vegan Fillet Mignon steik frá Juicy Marbles. Juicy Marbles er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu á Vegan Fillet Mignon steikum.
Með nýrri og háþróaðri tækni hefur þeim tekist að framleiða vegan steikur sem bragðast og lykta nánast eins og kjöt.
Sumir ganga svo langt að segjast ekki greina muninn á Juicy Marbles og nautakjöti. Steikurnar eru unnar úr náttúrulegum hráefnum.
Juicy Marbles steikurnar eru tvær í pakka 113 grömm hvor.
Næringargildi:
28g prótein, 6g kolvetni (<1g viðbættur sykur, 0g trefjar) og 8g fita.
180 hitaeiningar.
Fyrir frekari upplýsingar, endilega hafið samband við Söludeild Kalla K; [email protected] eða í síma 5409000
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro