Markaðurinn
SalesCloud innleitt í tveimur nýjum mathöllum
Tvær nýjar mathallir, Vera mathöll í Grósku og Hafnartorg Gallery, innleiddu afgreiðslukerfi SalesCloud í sumar.
Afgreiðsluhraði er einn af lykilþáttum í veitingarekstri og er SalesCloud stolt af því að nú eru 8 mathallir, með rúmlega 60 sölustaði, á Íslandi að nýta sér lausnir þeirra í sínum rekstri.
Veitingastaðirnar á Hafnartorg Gallery sem hafa innleitt SalesCloud eru: Black Dragon, Fu-ego, Neó, Akur, Kualua, La Trattoria & Brand
Veitingastaðir á Veru mathöll Grósku sem hafa innleitt SalesCloud eru: Pünk Fried Chicken, Natalía, Mikki Refur, Caliente, Bang Bang, Næra, Stund og Fura
Við erum ánægð með þessa nýju samstarfsaðila en SalesCloud mun kynna samstarfs við fleiri mathallir þegar líður á haustið.
Inni á yess.is má sjá allar mathallir hjá SalesCloud: www.yess.is
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt5 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jól á Ekrunni
-
Nýtt á matseðli5 dagar síðan
Hægeldaður saltfiskur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes