Frétt
Vanmerkur ofnæmis- og óþolsvaldur í pasta (mjólk)
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um innköllun á Pestó kjúklingapasta frá Móðir náttúru sem fyrirtækið Álfsaga framleiðir vegna þess að varan er vanmerkt ofnæmis- og óþolsvaldi (mjólk). Varan inniheldur PARMESAN OST (MJÓLK) sem ekki er merktur á umbúðir vörunnar.
Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit HEF (Garðarbæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Setjarnarness) innkallað vöruna og sent út fréttatilkynningu.
Einungis er verið að innkalla eftirfarandi lotur:
- Vörumerki: Móðir náttúra
- Vöruheiti: Pestó kjúklingapasta
- Framleiðandi: Álfasaga ehf.
- Nettómagn: 390g
- Vörunúmer: 6053
- Strikamerki: 5694311277463
- Lotunúmer: L 244, síðasti neysludagur 5.9.22 og L247, síðasti neysludagur 8.9.22
- Framleiðsluland: Ísland
- Dreifing: Krónan, Hagkaup, N1, Cornershop og Lagardere.
Neytendur geta fargað eða skilað vörunni til verslun á dreifingarlistanum.
Mynd: mast.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana