Viðtöl, örfréttir & frumraun
Áhugavert og skemmtilegt viðtal við Þráinn Freyr Vigfússon í FOUR tímaritinu
„Í mínum huga er íslenska lambið villibráð, það gengur meira og minna villt, sem gerir það einstakt að öllu leyti. Bragðið, ilmurinn og áferðin er eitthvað sem erfitt er að keppa við,“
segir Þráinn Vigfússon á veitingastaðnum ÓX Reykjavík í samtali við tímaritið FOUR.
Íslenska lambakjötinu er gert hátt undir höfði á ÓX, en staðurinn hlaut nýlega Michelin-stjörnu.
Sjá einnig: Tvær Michelin stjörnur til Íslands
Lesa má viðtalið við Þráinn í FOUR Magazine hér að neðan (stækkið myndirnar):
Myndir: skjáskot úr FOUR tímaritinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt6 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu








