Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Mikil gleði ríkti í opnunarpartýi Hafnartorgs Gallery – Myndaveisla
Gleðin var heldur betur við völd í opnunarpartýi Hafnartorgs Gallery en veitingastaðirnir Brand, La Trattoria, Neó, Fuego, Kualua og Black Dragon buðu upp á smakk af matseðlum sínum við mikla hrifningu gesta.
Hafnartorg Gallery stendur við Geirsgötu og Reykjastræti, nýja göngugötu sem liggur frá Lækjartorgi að Hörpu í Reykjavík.
Opnunartímar í Hafnartorgi Gallery eru eftirfarandi:
Sunnudagar – miðvikudagar: 11:30 – 22:00.
Fimmtudagar: 11:30 – 23:00.
Föstudagar – laugardagar: 11:30 – 01:00
Með fylgir myndir frá opnunarpartýi Hafnartorgs Gallery.
Í fréttum – Vídeó – „ekki mathöllina“
Fréttastofa Stöð 2 kom í heimsókn í formlegt opnunarkvöld Hafnartorgs Gallery og ræddi við Finn Boga Hannesson þróunarstjóra Hafnartorgs um „ekki mathöllina“ sem allir eru að tala um.
Fleiri fréttir um Hafnartorg Gallery hér.
Myndir: facebook / Hafnartorg
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður




















































































































