Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Mikil gleði ríkti í opnunarpartýi Hafnartorgs Gallery – Myndaveisla
Gleðin var heldur betur við völd í opnunarpartýi Hafnartorgs Gallery en veitingastaðirnir Brand, La Trattoria, Neó, Fuego, Kualua og Black Dragon buðu upp á smakk af matseðlum sínum við mikla hrifningu gesta.
Hafnartorg Gallery stendur við Geirsgötu og Reykjastræti, nýja göngugötu sem liggur frá Lækjartorgi að Hörpu í Reykjavík.
Opnunartímar í Hafnartorgi Gallery eru eftirfarandi:
Sunnudagar – miðvikudagar: 11:30 – 22:00.
Fimmtudagar: 11:30 – 23:00.
Föstudagar – laugardagar: 11:30 – 01:00
Með fylgir myndir frá opnunarpartýi Hafnartorgs Gallery.
Í fréttum – Vídeó – „ekki mathöllina“
Fréttastofa Stöð 2 kom í heimsókn í formlegt opnunarkvöld Hafnartorgs Gallery og ræddi við Finn Boga Hannesson þróunarstjóra Hafnartorgs um „ekki mathöllina“ sem allir eru að tala um.
Fleiri fréttir um Hafnartorg Gallery hér.
Myndir: facebook / Hafnartorg
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park




















































































































